Móttaka
Brotajárn og málmar
Hringrás tekur á móti öllum málmum til enduvinnslu. Við greiðum fyrir flestar tegundir málma. Verð eru breytileg eftir tegundum, hreinleika og magni.
Hjólbarðar
Hringrás er viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum allt frá dekkjum undan fólksbílum og til stórra dekkja af vinnuvélum.
Rafgeymar
Einnota eða hleðslurafhlöður - Eitt helsta spilliefni í bifreiðum eru rafgeymar. Þeir eru að stærstum hluta gerðir úr plasti (polypropylene) og blýi.
Förgun og flutningur
Förgun bifreiða
Hægt er að undirrita skilavottorð með rafrænum hætti og losa sig við ónýtan bíl án þess að fara á marga staði. Það sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
Hús og skemmur
Hringrás gerir tilboð í niðurrif á húsum og skemmum, hvort sem byggingin er úr stáli, steinsteypu eða timbri. Öflugir höggfleygar, klippur og grabbar...
Skip og bátar
Hringrás hefur mikla og víðtæka reynslu af því að rífa úreld skip í brotajárn. Gerum tilboð í slík verkefni ef óskað er.
Stálmannvirki
Hringrás tekur að sér að rífa hverskonar járn- eða stálmannvirki og fjarlægja brotajárn, hvar sem er á landinu.
Komum til þín
Endurvinnslustöðvar
Hringrás hefur til umráða færanlegar brotajárnsklippur og málmpressur. Þessi stórvirku og díselknúnu tæki eru á vögnum sem dregnir...
Málma- og gámabílar
Ef umtalsvert magn af efni hefur safnast upp tekur Hringrás að sér að fjarlægja staka málmhluti eða annan úrgang með kranabifreiðum...
Söfnunargámar
Hringrás býðst til að útvega fyrirtækjum og bæjarfélögum söfnunargáma fyrir brotamálma til afnota í lengri tíma eða skemmri.