Förgun bifreiða
Hægt er að undirrita skilavottorð með rafrænum hætti og losa sig við ónýtan bíl án þess að fara á marga staði. Það sparar bæði tíma og fyrirhöfn.
Hús og skemmur
Hringrás gerir tilboð í niðurrif á húsum og skemmum, hvort sem byggingin er úr stáli, steinsteypu eða timbri. Öflugir höggfleygar, klippur og grabbar...
Skip og bátar
Hringrás hefur mikla og víðtæka reynslu af því að rífa úreld skip í brotajárn. Gerum tilboð í slík verkefni ef óskað er.
Stálmannvirki
Hringrás tekur að sér að rífa hverskonar járn- eða stálmannvirki og fjarlægja brotajárn, hvar sem er á landinu.