Grænt bókhald er mikilvægt tæki til að fylgjast með og mæla umhverfisáhrif af starfsemi Hringrásar ehf.
Til viðbótar við mælingar á efnisnotkun og losun mengunarefna eru teknar saman upplýsingar um allt það efni sem Hringrás ehf. tekur inn og skilar áfram til endurvinnslu erlendis.