Klettagarðar 9, 104 Reykjavik
Vertu með okkur í liði ef þú hefur áhuga að keyra á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Vík í Mýrdal, Reyðarfirði, Akureyri og Höfn.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Starfið er fjölbreytt og þarf starfsmaður að vera tilbúinn að takast á við ýmis verkefni af ólíkum toga sem við kemur akstri.
Starfsmaður þarf að vera jákvæður, skipulagður, sveigjanlegur og sýna frumkvæði í starfi.
Mikilvægt er að starfsmaður hafi eiginleika á borð við samskiptahæfni og þjónustulund.
Vertu með okkur í liði ef þú hefur áhuga.
- Góður mórall
- Vinnufatnaður
- Sími
- Sérkjör á heimilispakka fyrir net og síma
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Og fleira…