Hringrás hefur tekið að sér fjölda hreinsunarverkefna í íslenskri náttúru með góðum árangri um land allt.Við stöndum fram sem stærsta endurvinnslustöðin í Evrópu. Endurvinnsla fer fram á fimm hektara svæði þar sem sórp er flokkuð og send erlendis.
Grænt bókhald er mikilvægt tæki til að fylgjast með og mæla umhverfisáhrif af starfsemi Hringrásar.
Til viðbótar við mælingar á efnisnotkun og losun mengunarefna eru teknar saman upplýsingar um allt það efni sem Hringrás tekur inn og skilar áfram til endurvinnslu erlendis.
Við stöndun saman gegn heimsmengun.
Við erum leiðandi í endurvinnslu brotajárns á Íslandi
Hringrás flytur árlega tugi þúsunda tonna af brotajárni, ónýtum hjólbörðum, raf geymum og alls kyns raftækjum úr landi til endurvinnslu
Hringrás hefur gríðarlega mikil jákvæð umhverfisáhrif og tekur á móti þessum efnum frá bæði fyrirtækjum og almenningi.
Hringrás hefur verið í samstarfi við sveitarfélög og einkaaðila úti á landi til að taka við brotajárni og ætlar í frek ara hreinsunarátak í samstarfi við þau.