Eitt helsta spilliefni í bifreiðum eru rafgeymar.
Þeir eru að stærstum hluta gerðir úr plasti (polypropylene) og blýi.
Hulstrin eru notuð í framleiðslu á nýjum rafgeymum og blýið er endurunnið í nýjar blýplötur og aðra rafgeymahluta.
Fullvinnsla á blýinu fer fram erlendis.
Rafhlöður. Einnota eða hleðslurafhlöður.
Efni: Zink, blý, lithium, kadmíum.