
Endurvinnslustöð í stað olíutanka
Fyrir hádegi í dag var seinni af tveimur olíubirgðatönkum felldur á lóð Hringrásar við Álhellu 1 nær Straumsvík, en á Þorláksmessu var fyrri tankurinn felldur. Um er að ræða lóð sem heitir Álhella 1 og gegndi lengi vel hlutverki varaflsstöðvar fyrir álverið í Straumsvík. Í stað tankanna mun…
Lesa meira
Hringrás kolefnisbindur starfsemina
Samningurinn mun koma til með að kolefnisbinda alla starfsemi bifreiða- og vélarflota Hringrásar og HP Gáma. Þann 19. nóvember skrifuðum við undir skemmtilegan og mikilvægan samning við Súrefni íslenska kolefnisjöfnun! Eins og flestir Íslendingar erum við hjá Hringrás mjög meðvituð um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin…
Lesa meira